FINGURAUGU
90x70 cm, akrýl og olía á striga.
Sýnt á Kjarvalsstöðum, júní 2020 á sýningunni Allt sem sýnist - Raunveruleiki á striga.
„Skæri samanstanda af tveimur örmum, sem nefnast kinnar. Kinnarnar falla þannig hver að annarri að skörpu brúnirnar saxa hver að annarri þegar finguraugunum er japlað sundur og saman.“



