FINGURAUGU

90x70 cm, akrýl og olía á striga.

Sýnt á Kjarvalsstöðum, júní 2020 á sýningunni Allt sem sýnist - Raunveruleiki á striga.

„Skæri samanstanda af tveimur örmum, sem nefnast kinnar. Kinnarnar falla þannig hver að annarri að skörpu brúnirnar saxa hver að annarri þegar finguraugunum er japlað sundur og saman.“

Previous
Previous

DRAUGUR Í DÓS

Next
Next

WAITING FOR THE OTHER SHOE TO DROP